
Verð :
Fjöldi :
Samtals í körfu :
Það eru vörur
í þinni körfu
Samtals í körfu :
Karfan þín er tóm
Fara í verslunVið erum tvær skvísur sem eru komnar á breytingaskeiðið og elskum að hjálpa fólki og leiðbeina með heilsuna.
Við erum menntaðir næringarþerapistar, Inga frá CET (Center for Ernæring og Terapi í Kaupmannahöfn) og Sigfríð frá ION (Institute for Optimum Nutrition í London).
Við höfum báðar starfað í fjölda ára hjá íslenskum fyrirtækjum og höfum reynslu í innflutningi og framleiðslu á bætiefnum og erum hálfgerðar nördar þegar kemur að bætiefnum og vítamínum.
Við gerum miklar kröfur um gæði og hreinleika vara og viljum aðeins það besta.
Ef þú vilt aðstoð við að efla orkuna og bæta heilsuna þá er Inga reglulega með námskeið sem gætu hentað. Kíktu á síðuna hennar; www.inga.is
Það má má alltaf senda tölvupóst ef þú hefur einhverjar vangaveltur varðandi vörurnar sem eru til sölu á síðunni sigfrid@seika.is
Næringarþerapisti
Næringarþerapisti
Testósterón er helsta karlkynhormónið og framleiða karlmenn um 10 sinnum meira af því en konur. Hormónahringur karlmanna er 24 klukkutímar þar sem...
Breytingaskeið kvenna er tímabil sem er oft tengt vanlíðan vegna þeirra einkenna sem því fylgir. Á þessu lífskeiði verða breytingar á hormónum...
Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) hefur streita verið flokkuð sem heilsufaraldur 21. Aldarinnar. Streita er almennt hugtak sem vísar í allt sem truflar jafnvægi...