Karfa

0

Karfan þín er tóm

Fara í verslun

B-VÍTAMÍN BLANDA

2.380 kr

B-vítamín eru tekin inn í formi bætiefni til að styðja við orkuna, efla tauga-og hormónakerfið,  hjálpa til við efnaskipti og almenna vellíðan. B-vítamín eru vatnsleysanleg, sem þýðir að umframmagn skilst venjulega út með þvagi, svo regluleg inntaka er nauðsynleg til að viðhalda hámarksmagni í líkamanum. Þessi B-vítamín blanda inniheldur einnig...
Sjá alla lýsingu að neðan.

B-vítamín eru tekin inn í formi bætiefni til að styðja við orkuna, efla tauga-og hormónakerfið,  hjálpa til við efnaskipti og almenna vellíðan. B-vítamín eru vatnsleysanleg, sem þýðir að umframmagn skilst venjulega út með þvagi, svo regluleg inntaka er nauðsynleg til að viðhalda hámarksmagni í líkamanum.

Þessi B-vítamín blanda inniheldur einnig C-vítamín, L-Glycine, Choline Bitrate, PABA og Inositol fyrir alhliða og samverkandi stuðning.

Blandan inniheldur 8 tegundir af B-vítamínum:

  • B1 vítamín (þíamín): Nauðsynlegt fyrir efnaskiptin og taugastarfsemi.
  • B2 vítamín (ríbóflavín): Mikilvægt fyrir orkuna, efnaskipti og andoxunarvirkni.
  • B3 vítamín (níasín): gegnir hlutverki í efnaskiptum og er mikilvægt fyrir húðina, tauga kerfið og betri meltingu.
  • B5-vítamín (pantóþensýra): Nauðsynlegt fyrir myndun kóensíms A, sem tekur þátt í ýmsum efnaskiptaferlum, þar með talið orkuframleiðslu.
  • B6 vítamín (pýridoxín): Nauðsynlegt fyrir upptöku  amínósýra, taugaboðefni og framleiðslu rauðra blóðkorna.
  • B7 vítamín (bíótín): Tekur þátt í umbrotum kolvetna, fitu og próteins og mikilvægt fyrir heilbrigða húð, hár og neglur.
  • B9 vítamín (fólat eða fólínsýra): Nauðsynlegt fyrir DNA nýmyndun, frumuskiptingu og er talin koma í veg fyrir galla í taugakerfi fósturs hjá barnshafandi konum.
  • B12 vítamín (kóbalamín): Nauðsynlegt fyrir myndun rauðra blóðkorna, taugavirkni og DNA nýmyndun.

Vörulýsing:

  • Í hverjum skammti er 50mg af helstu B-vítamínum í einu hylki.
  • Styður við betri heilsu en B-vítamín hjálpa til við að losa orku úr mat, dregur úr þreytu, auk þess að styðja við andlega heilsu og hormónajafnvægi.
  • Með viðbættum C-vítamíni, L-Glycine, Choline Bitrate, PABA og Inositol fyrir alhliða og samverkandi stuðning.
  • Engir ofnæmisvaldar og gerlaus.
  • Auðvelt að gleypa grænmetishylki.
  • Umhverfisvæn - Endurvinnanleg umbúðir.
  • Hentar fyrir grænmetisætur og vegan.
  • 30 daga skammtur miðað við að tekið sé 1 hylki á dag.