Karfa

0

Karfan þín er tóm

Fara í verslun

ZINK CITRATE

1.790 kr

Sink er nauðsynlegt steinefni sem gegnir mikilvægu hlutverki í fjölmörgum lífeðlisfræðilegum ferlum í líkamanum. Ónæmiskerfið: Vitað er að sink gegnir mikilvægu hlutverki við að styðja við ónæmiskerfið. Það hjálpar til við að viðhalda heilleika húðar og slímhúðar, sem virka sem hindranir gegn sýkla. Að auki tekur sink þátt í þróun...
Sjá alla lýsingu að neðan.

Sink er nauðsynlegt steinefni sem gegnir mikilvægu hlutverki í fjölmörgum lífeðlisfræðilegum ferlum í líkamanum.

  • Ónæmiskerfið: Vitað er að sink gegnir mikilvægu hlutverki við að styðja við ónæmiskerfið. Það hjálpar til við að viðhalda heilleika húðar og slímhúðar, sem virka sem hindranir gegn sýkla. Að auki tekur sink þátt í þróun og starfsemi ónæmisfrumna.
  • Sár: Sink er nauðsynlegt fyrir að sár grói.
  • Æxlunarkerfi kvenna og karlai: Sink er mikilvægt fyrir æxlunarheilbrigði hjá bæði körlum og konum. Hjá körlum styður það sæðisframleiðslu og testósterón efnaskipti. Hjá konum styður sink hormónastjórnun og  getur aukið frjósemi.
  • Andoxunarvirkni: Sink hjálpar til við að berjast gegn oxunarálagi og vernda frumur gegn skemmdum af völdum sindurefna.
  • Bragð- og lyktarskyn: Sink er nauðsynlegt  fyrir bragð- og lyktarskynið.
  • Húðin: Sink verndar og viðheldur fallegri húð og getur hjálpað til við að draga úr bólum.

Vörulýsing:

  • Zink Citrate inniheldur 17,1mg af sinki í hylki sem líkamin á auðvelt með að frásoga
  • Litlar töflur sem eru vatnsleysanlega. Má bæði taka með glas af vatni og einnig sem sogtöflu.  
  • Engin óþarfa aukaefni eða ofnæmisvaldar.
  • Umhverfisvæn - Endurvinnanleg umbúðir
  • Hentar fyrir grænmetisætur og vegan.
  • 90 daga skammtur miðað við að tekin sé 1 tafla á dag.