



CALM COMPLEX - INNRI RÓ OG BETRI SVEFN
Calm Complex er sérvalin blanda af jurtum og næringarefnum sem stuðla að betri svefni, draga úr streitu og styðja við betri hugarró. Formúlan inniheldur melissu (lemon balm), holy basil og L-theanine ásamt magnesíum glycenate. Melissa jurtin er þekkt fyrir að róa taugakerfið, minnkar spennu og bætir svefn. Holy basil og L-theanine... Sjá alla lýsingu að neðan.