Magnesíum er steinefni sem er lífsnauðsynlegt og kemur víðsvegar við sögu í líkamanum. Magnesíum er ábyrgt fyrir 300 mismunandi efnahvörfum í líkamanum og við getum ekki án þess verið. Magnesíum er gott fyrir hjarta-og æðakerfið, vöðva og bein, blóðsykursjafnvægi og streitu og stuðlar að betri svefni.
Magnesíum Citrate er eitt algengasta formatið af magnesíum en það getur haft hægðalosandi áhrif og þar af leiðandi hjálpar til við hæðgartregðu.
Mörg okkar fá ekki nægjanlega mikið af magnesíum úr fæðunni einni saman og því er nauðsynlegt að taka það inn sem fæðubótarefni.
Vörulýsing
- Lykilsteinefni fyrir mikilvæg ensímferli í líkamanum.
- Likamanninn á auðvelt með að frásoga og nýta magnesíum cítrate.
- Hylki sem auðvelt er að gleypa.
- Engin óþarfa aukaefni og sítrónusýran er sítruslaus.
- Umhverfisvænar - endurvinnanlegar umbúðir.
- Traust - við höfum hjálpað til við að móta heilbrigðara samfélag í yfir 30 ár.
- Hentar fyrir grænmetisætur og vegan.
- 30 daga skammtur miðað við að tekið sé 3 hylki á dag.