Karfa

0

Karfan þín er tóm

Fara í verslun

BLÓÐSYKURSSTJÓRNUN - GLUCO COMPLEX

6.694 kr

Þessi frábæra blanda stuðlar að eðlilegu blóðsykursjafnvægi og almennri vellíðan. Inniheldur öflug næringarefni sem jafna blóðsykurinn og auka orku eins og króm og vítamín B2, B3, B5 og B6, manganese og magnesíum. Inniheldur einnig alpha-lipoic sýru sem er öflugt andoxunarefni og myo-inositol sem er náttúrulegt efni framleitt í líkamanum. Myo-inositol...
Sjá alla lýsingu að neðan.

Þessi frábæra blanda stuðlar að eðlilegu blóðsykursjafnvægi og almennri vellíðan. Inniheldur öflug næringarefni sem jafna blóðsykurinn og auka orku eins og króm og vítamín B2, B3, B5 og B6, manganese og magnesíum.

Inniheldur einnig alpha-lipoic sýru sem er öflugt andoxunarefni og myo-inositol sem er náttúrulegt efni framleitt í líkamanum. Myo-inositol er einnig þekkt sem inositol og hefur verið mikið rannsakað. Bætiefnablandan er sérstaklega valin til að styðja við blóðsykurinn og auka orkuna, sérstaklega fyrir þá sem eru þreyttir eftir máltíð eða hafa mikla löngun í einföld kolvetni og sykur.

  • Auðvelt að kyngja hylkjunum sem gerir þér kleift að skipta upp skammtinum yfir daginn til að tryggja hámarks virkni.
  • Hentar grænkerum (vegan).
  • Engin óþarfa aukaefni eða ofnæmisvaldar.  
  • Umhverfisvænt – endurvinnanlegar umbúðir.