D-vítamín er mikilvægt fyrir góða heilsu en rannsóknir sýna að við fáum ekki nægjanlegt magn úr fæðunni einni saman.
Við fáum helst D-vítamín þegar sólin skín á húðina og við það geymir líkaminn vítamínið í lifrinni, fituvefum og vöðvum. Á Íslandi er sólin hins vegar ekki nægilega hátt á lofti stóran hluta ársins til að framleiðsla á D-vítamíni geti átt sér stað í húðinni. Af þessum sökum er öllum Íslendingum ráðlagt að taka D-vítamín sem bætiefni.
D-vítamín gegnir mörgum mikilvægum hlutverkum í mannslíkamanum eins og :
- Hjálpar til við upptöku kalks sem er mikilvægt fyrir sterk og heilbrigð bein.
- Nauðsynlegt fyrir ónæmiskerfið, hormónakerfið, hjarta-og æðakerfið sem og andlega heilsu.
- Jafnar blóðsykurinn.
- Styður starfsemi lungnanna.
- Getur dregið úr vexti krabbameinsfruma.
- Margar rannsóknir sýna að eðlilegur búskapur af D-vítamíni hjálpar til við að takast á við ýmsar sýkingar eins og öndunarfærasýkingar og veirusýkingar.
Vörulýsing:
- Vegan D3 er unnið úr þörungum.
- Auðvelt að taka í einfalt hylki á dag.
- Engin óþarfa aukaefni eða ofnæmisvaldar.
- Umhverfisvæn - Endurvinnanleg umbúðir.
- Hentar fyrir grænmetisætur og vegan.
- Taktu 1 hylki á dag með mat.