Karfa

0

Karfan þín er tóm

Fara í verslun

BETRI MELTING

8.490 kr

BioCare Prebio NutriPowder er öflug blanda sem hjálpar til við meltinguna og viðheldur heilbrigðri örveruflóru í þörmunum. Blanda inniheldur inúlín og plöntutrefjar, þar á meðal GOS sem eru forlífsgerlar (prebiotic), arabinogalactan og hægmeltandi sterkju sem örvar vöxt góðra baktería í ristlinum og viðheldur heilbrigðri þarmaflóru. Inniheldur einnig marshmallow, apple pectin...
Sjá alla lýsingu að neðan.

BioCare Prebio NutriPowder er öflug blanda sem hjálpar til við meltinguna og viðheldur heilbrigðri örveruflóru í þörmunum.

Blanda inniheldur inúlín og plöntutrefjar, þar á meðal GOS sem eru forlífsgerlar (prebiotic), arabinogalactan og hægmeltandi sterkju sem örvar vöxt góðra baktería í ristlinum og viðheldur heilbrigðri þarmaflóru. Inniheldur einnig marshmallow, apple pectin og acacia gum sem styðja við meltingarveginn.

  • Auðvelt að blanda duftingu við vökva eða setja út í þeytinginn.
  • Hentar grænkerum.
  • Tilvalið fyrir þá sem eiga erfitt með taka töflur eða hylki. 
  • Engin óþarfa aukaefni.
  • Umhverfisvænt – endurvinnanlegar umbúðir.